Thursday, October 12, 2006

telst jákvætt

Ég ætla mér að mæla með háskólamenntun í dag. Í dag eru sérstök meðmæli í gangi þar sem mælst er til þess að stjórnvöld fjárfesti meira í æðri menntun. Ég ætla með í þessi meðmæli enda er fjárfesting í mannauði langarðbærasta fjárfestingin(á eftir nýja disknum með 50 Cent).

Ég mæli líka með að þú komir. Þetta er klukkan 15:00 fyrir utan Aðalbyggingu HÍ og síðan gengið niður á Austurvöll. Jákvætt yfirbragð yfir þessu öllu saman. Sem hlýtur að teljast jákvætt. Eða hvað?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home