Thursday, November 09, 2006

Tíminn

Eitt það mikilvægasta sem við getum gert er að gefa fólki tíma okkar. Við erum oft eigingjörnust á hann. Viljum ráða tímanum okkar og helst bara gefa af honum þegar okkur hentar. Ekki þegar aðrir þurfa á að halda.

Það þarf jú að hámarka tímanýtinguna eða hvað?
Kannski ættum við að endurskilgreina fyrir okkur hvað sé góð tímanýting.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home