Saturday, January 27, 2007

Grískurapp

Ég vil fá að sjá þennan texta notaðan í eitthvert gífurlega hart rapplag:

Lömbin grísku ég má elta
alfa, beta, gamma, delta;
epsílon, zeta, eta, þeta,
á eftir í þeirra slóðir feta;
jóta, kappa, lambda lalla
leiðina upp á sama hjalla;
my og ny þá silast með xí
síðan trítla ómíkron, pí;
hró og sigma og tá þá tifa
teygir rófuna ypsílon;
fí, kí, psí vilja líka lifa
lengi er á einu von;
sum gild og feit, önnur mjó og mögur
með ómega eru þau tuttugu og fjögur.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já, láta Method man rappa það.. Hvað segiru? Fær kallinn ekkert link? dy

Sat Jan 27, 09:11:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

jú. Ég hélt að ég væri búinn að því. Fixa það núna

Sat Jan 27, 09:41:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home