Saturday, January 20, 2007

Eskatólógía

Það muna kannski fáir eftir laginu "Will You Be There?" eftir Michael Jackson sem var soundtrack klassísku kvikmyndarinnar Free Willy. Í henni lék hvalurinn Keikó og þótti sýna gífurlega mikl persónusköpun enda var hann á tímabili orðaður við Óskarinn. Kannski er ég samt að bulla.

Ég mundi hins vegar eftir þessu lagi og kíkti á það nýlega. Þrátt fyrir að þessi umgjörð sé ekki töff þá lýkur laginu á því sem ég tel vera góða bæn á enskri tungu. Er það rangt hjá mér að sjá í lokalínunni einhverskonar eskatólógískar vonir?

In Our Darkest Hour
In My Deepest Despair
Will You Still Care?
Will You Be There?
In My Trials
And My Tripulations
Through Our Doubts
And Frustrations
In My Violence
In My Turbulence
Through My Fear
And My Confessions
In My Anguish And My Pain
Through My Joy And My Sorrow
In The Promise Of Another Tomorrow

0 Comments:

Post a Comment

<< Home