Sunday, January 14, 2007

14.janúar 2007

Ég á örstutta grein á Vefritinu í dag. Hún er um glænýjan og stórgóðan samning sem Háskólinn minn var að fá.

Í greininni kemur m.a fram að ég heiti Grétar Halldór Gunnarsson.

Kannski er það hálfgert aha-móment fyrir einhvern? Maður veit ekki. Fólk er svo misjafnt.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já, það verður að viðurkennast að þetta er „aha-móment“ fyrir mig, því að ég hafði af einhverjum ástæðum bitið það í mig að þú hétir Grétar Hrafn Gunnarsson. Biðst afsökunar á því!

Thu Jan 18, 07:08:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

hehe
Þetta er mun algengara en þú gætir trúað. Ég hlýt að hafa einhverja "hrafníska eiginleika"

Thu Jan 18, 01:43:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home