Saturday, December 30, 2006

jaaááá, Hemmi minn

Þá kemur gamlársdagur með sína góðu sjónvarpsþætti. Við erum að tala um endalausa fréttannála og þvílíkt kryddaða kryddsíld, áramótaskaup og fleira frábært. Þetta er meðal þess sem gerir hinn góða gamlársdag.

Ætli NFS verði aftur með sinn þematíska, flippaða annál og RÚV með sinn krónólógíska, alvarlega?

Svona spurningar leita á mann á áramótum.

4 Comments:

Blogger Steindór Grétar said...

Hvað er þetta NFS?

Sat Dec 30, 05:21:00 PM 2006  
Blogger Grétar said...

já, góð spurning. Einmitt svona spurning sem leitar á mann á áramótum

Sun Dec 31, 07:22:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Ég er að búa til bloggið sem á eftir að tengja mig við Ísland þegar ég er úti, og ég sé það núna að ég kaus sama minimalíska stílinn og þú.

Líst þér ekki bara ágætlega á www.salomelome.blogspot.com?


e.s. mér finnst þú ekki blogga nógu mikið um mig.

Mon Jan 01, 05:58:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

haha. Nei ég blogga víst lítið um fólkið í kringum mig.

Mér líst mjög vel á þetta hjá þér. Þetta er ekkert smá rosaleg mynd líka. Kraftmikið og gott. Ef ég á að skilja bloggið þá er samt bannað að skrifa allt á spænsku bara. Salomelome skal það vera.

Tue Jan 02, 05:53:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home