Saturday, December 16, 2006

Staðreynd

Á Lögbergi er gaman,
þar lesa allir saman,
þeir lesa úti og inni
og allir eru með.

6 Comments:

Blogger Steindór Grétar said...

Hver les úti á þessum tíma árs?

Sat Dec 16, 01:25:00 PM 2006  
Blogger Grétar said...

Mér skilst að það séu margir sem eru ekki búnir að komast inn í lagadeildina en ætla að reyna við Almennuna nú í desember. Við hljótum að óska þeim góðs gengis enda öllum ætlað að vera inni í svo kulda.

Sun Dec 17, 06:17:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Thetta lag fjallar semsagt um husnaedismal Haskola Islands?

Oskar

Sun Dec 17, 04:18:00 PM 2006  
Blogger Grétar said...

já ætli það ekki. Það virðist líka vera að fólk sé að reyna að breiða yfir vanda Háskólans með þessu litla lagi.

Sun Dec 17, 04:39:00 PM 2006  
Anonymous Anonymous said...

vandamálið er slakkera hátur og fagmennskuleysi bólugrafinna nemenda

Mon Dec 18, 09:50:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Við þurfum að ræða þetta betur Hjalti. Augljóslega hefur þú upplifað ýmislegt í prófunum. Forvitnilegt verður að vita hvað.

Mon Dec 18, 03:00:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home