Nýja Reykjavík
Þetta er dæmigert. Nýja Reykjavík rís; skemmtileg, kröftug, örugg og heilbrigð. Verði okkur öllum að góðu:
Hækkanir á eldri borgara:
1. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu aldraðra hækkar um 8,8%.
2. Gjaldskrá fyrir frístundastarf eldri borgara hækkar um 9,7%.
3. Gjaldskrá fyrir hádegis- og kvöldmat hækkar um 9,2-9,6%.
4. Kaffi, te, mjólk og drykkjarvörur hækka um 10%.
Hækkanir á barnafjölskyldur:
5. Sundferðir fullorðinna hækka um 25% fyrir hvert skipti, 10 miða kort um 10% en árskort um 8,8%.
6. Gjaldskrá fyrir leikskóla hækkar um 8,8%.
7. Gjaldskrá fyrir frístundaheimili hækkar um 8,8% og hefur þá hækkað um 14,9% á árinu.
8. Gjaldskrá grunnnáms skólahljómsveita hækkar um 20%. Hækkanir á sorphirðu og í stöðumæla í miðbænum.
9. Gjaldskrá fyrir sorphirðu á að hækka um 22,8%.
10. Gjaldskrá í stöðumæla fyrir þriðju og fjórðu stund hækkar um 50-100%.
Hvað kaupa þeir sé síðan fyrir peninginn. Jú, þeir hækka rekstrakostnað skrifstofa sinna um 16% og launin sín um 8%.
Hækkanir á eldri borgara:
1. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu aldraðra hækkar um 8,8%.
2. Gjaldskrá fyrir frístundastarf eldri borgara hækkar um 9,7%.
3. Gjaldskrá fyrir hádegis- og kvöldmat hækkar um 9,2-9,6%.
4. Kaffi, te, mjólk og drykkjarvörur hækka um 10%.
Hækkanir á barnafjölskyldur:
5. Sundferðir fullorðinna hækka um 25% fyrir hvert skipti, 10 miða kort um 10% en árskort um 8,8%.
6. Gjaldskrá fyrir leikskóla hækkar um 8,8%.
7. Gjaldskrá fyrir frístundaheimili hækkar um 8,8% og hefur þá hækkað um 14,9% á árinu.
8. Gjaldskrá grunnnáms skólahljómsveita hækkar um 20%. Hækkanir á sorphirðu og í stöðumæla í miðbænum.
9. Gjaldskrá fyrir sorphirðu á að hækka um 22,8%.
10. Gjaldskrá í stöðumæla fyrir þriðju og fjórðu stund hækkar um 50-100%.
Hvað kaupa þeir sé síðan fyrir peninginn. Jú, þeir hækka rekstrakostnað skrifstofa sinna um 16% og launin sín um 8%.
2 Comments:
Heill og saell meistari, er buinn ad liggja yfir vefritinu og er mjog sattur med thetta framtak.
Afram Gretar!
Takk fyrir það Maggi!
Óvænt og skemmtilegt komment. frábært að þú sért að fylgjast með Vefritinu. Vona að maður fái svo að sjá þig um "jólið" eins og þú ert svo gjarn á að orða það
Post a Comment
<< Home