Tuesday, December 05, 2006

jebb

Ég hef ekki verið þekktur fyrir að vera áðdáandi Bond-mynda. Sérstaklega hefur mér þótt þróun þeirra í átt að ósýnilegum bílum og íshöllum vera ferlega speisuð.
Ég var því dreginn inn á nýju Bond myndina, Casino Royal nýlega. Hún er góð. Þannig er það bara.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home