Viggó viðutan
Viggo Mortensen er leikari sem lék m.a í Hringadróttinssögu. Það er til annar Viggo Mortensen sem er prófessor í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Fólk hefur verið að panta guðfræðibækur á netinu og orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar það hefur komist að því að þær tengjast ekkert kvikmyndinni Hringadróttinssögu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home