Monday, November 20, 2006

útúrspeisuð kvöldstund

það væri fyndið þegar maður væri að þakka fyrir sig í matarboði og fara heim eftir huggulega kvöldstund að segja: “Já takk kærlega fyrir mig þetta er búið að vera frábært kvöld. Alveg speisað!”

Ég er viss um að gestjafinn myndi hugsa mikið um hvernig bæri að skilja þetta.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home