Wednesday, November 15, 2006

Einn flottur í World Class

Ég fór í World class um daginn eins og geri oft. Það er kúl. Það sem var hinsvegar ekki kúl var uppgötvunin sem ég gerði þegar ég kominn inn í sal og búinn að “worka” eitt upphitunartækið í smástund; Ég var á nærbuxunum!
Þetta var ótrúlega óþægilegt augnablik þegar ég áttaði mig á staðreyndum málsins. Ég hafði sem sagt gleymt að fara í stuttbuxur. Mér leið samt ekkert óþægilega á meðan ég vissi ekki af þessu. Sveif bara á upphitunartækinu einsog í draumi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home