Tuesday, November 14, 2006

back to the future

Google-earth er skemmtilegt fyrirbæri sem margir hafa unun af. Þar er hægt að skoða jörðina og súmma inn á mikil smáatriði jafnvel. Núna hefur Google-earth fengið nýjan fídus. Þú getur farið aftur í tímann. Hálfgerður söguatlas með aðstoð nútímagervihnattamynda. Þannig getur maður séð hin fornu heimsveldi og þróun heimskorta.

Meira um það hér

0 Comments:

Post a Comment

<< Home