Saturday, November 11, 2006

virtual-cyber-data-reality-kosning

Var shjanghæjaður í vinnu í dag í prófkjöri Samfylkingarinnar.
Oft þegar maður spurði eldra fólkið hvort það vildi rafræna kosningu eða bara kjósa á blaði þá fór það alveg í kleinu og var fljótt að biðja um blað. Ég held að orðið "rafrænt" sé bara svona framandi og óárennilegt.
Annars datt mér í hug að það gæti verið fyndið að spyrja fólkið: "Má bjóða þér virtual-cyber-data-reality kosningu?" Þá myndu ábyggilega næstum allir fara í kleinu biðja um gamla góða blaðið og blýantinn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home