Monday, November 13, 2006

steypuklumpar

Af Mbl.is: Bíll lenti á steyptum klossum við Reykjanesbraut

Auðvitað býst enginn við að búið sé að henda niður einhverjum steypuklump á miðjann veginn með engum viðvörunum. Þeir sem sjá um þessa vegavinnu eru apakettir og letihaugar. Tékkaðu bara á myndinni sem fylgir fréttinni.

Þetta er samt svona út um alla borg. Einhverjir steypuklumpar sem búið er að hrúga niður út um allt. Það minnsta sem hægt er að gera er að vara mann við.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home