Sunday, November 26, 2006

Encore

Flottur þessi nýi pistill hjá Agli Helga. Hann virðist ætla að stimpla sig fyrir fullt og allt inn íslenska þjóðmálaumræðu sem blaðrari sem veigrar sér ekki við að gefa sér forsendur sem eru rangar til að komast að niðurstöðu sem er glötuð.
Meira af þessu Egill!

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég datt út af Nostraranum í nokkra daga, kom síðan aftur og upplifði hann einsog rigningu. Svona ekta rigningu, einsog í útlöndum, sem bylur á manni.

Óskar

Mon Nov 27, 06:06:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Sammála - Agli er að förlast mikið!

Mon Nov 27, 07:53:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst rigningin góð, nanananananana óóóó

Óskar

Mon Nov 27, 08:19:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Ég vil fá nýtt Kómentakerfi á Nostrarann! Mér finnst þetta full integrated... Hvernig finnst þér annars þetta nýja gælunafn, Nostrarinn?
Óskar

Mon Nov 27, 08:21:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Hvað er á seyði hér?
Það er gaman að heyra að þú skulir upplifa síðuna svona dramatískt. Gott er að muna, í ljósi þessarar samlíkingar að dropinn holar steininn.

Annars geri ég mér enga grein fyrir því í hvaða skilningi þú notar orðið intergrated. Þess vegna skil ég ekki þessa kröfu um nýtt kommentakerfi. Hvað felur nýtt kommentakerfi í sér?

Mon Nov 27, 12:19:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home