vantar þig aura?
"Vantar þig aura?" sá ég nýverið skrifað á strætisvagn.
Ég fór að velta því fyrir mér hvort að "aurar" væru ekki torskilið hugtak fyrir yngri kynslóðir sem aldrei þekktu aura sem peningamynt? Er ekki líklegt að krakkar skilji orðin "vantar þig aura" en hafi tapað skilningi á því hvað "aur" er?
Svona svipað eins og ég hef enga tilfinningu fyrir því hvað "buski" er. Samt skil ég vel þegar einhverju er kastað langt út í buskann.
Ég fór að velta því fyrir mér hvort að "aurar" væru ekki torskilið hugtak fyrir yngri kynslóðir sem aldrei þekktu aura sem peningamynt? Er ekki líklegt að krakkar skilji orðin "vantar þig aura" en hafi tapað skilningi á því hvað "aur" er?
Svona svipað eins og ég hef enga tilfinningu fyrir því hvað "buski" er. Samt skil ég vel þegar einhverju er kastað langt út í buskann.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home