Wednesday, December 06, 2006

Lítill heimur

Á þessari mynd má sjá hóp ungra drengja sem voru saman í barnaskóla. Einn þessara drengja er Ludwig Wittgenstein(1889-1951). Hann var, líkt og margir vita, ákaflega góður og heimsþekktur heimspekingur af gyðingaættum. Með honum á myndinni er Adolf Hitler, þá ungur og ekki búinn að fyrirskipa morð eða styrjaldir, svo vitað sé. Seinna meir, eftir að menn lærðu að skilja hversu hræðilegur Adolf Hitler var, þá hefur Wittgenstein kannski verið að fara í gegnum gamlar myndir. Kannski rakst hann þá á þessa mynd og hugsaði með sér: “Lítill heimur maður”

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Se eg rett? Var Hitler thegar kominn med yfirvaraskegg a thessum aldri? Frikad, madur.

Oskar

Wed Dec 06, 07:39:00 PM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha! Afram Hitler!

en ad odru...

ju, eg kem heimum jolid, 18. des og held hid arlega jolabod milli jols og nyars, nakvaem dagsetning akvedin sidar - svo thu tharft eiginlega ad taka fra alla daganna milli 26. og 31.

Thu Dec 07, 07:05:00 AM 2006  
Anonymous Anonymous said...

Jess, eg elska hid arlega jolsbod.
Oskar

Thu Dec 07, 07:13:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

hehehe. Já maður bíður spenntur. Óskar þú misstir nú af meistaramatnum sem boðið var upp á síðasta jólsboði. Það var ekkert lítið bragðgóður og fallegur matur. Já, ég segi fallegur því þetta var borið fram á fágaðan máta að hætti heimsmanna.

Thu Dec 07, 02:32:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home