Sunday, December 10, 2006

Drottning vísindanna

Eitt sinn var guðfræðin álitin drottning vísindanna.
Ég held að þannig sé það ennþá.
Nema kannski í huga almennings.

Enda er hann oft kallaður sauðsvartur almúginn.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég hef nú alltaf litið á sjálfan mig sem drottningu vísindanna...


Óskar

Sun Dec 10, 04:34:00 PM 2006  
Blogger Atli said...

Hérna, afhverju ertu með tengil yfir á Björn Bjarnason?

Sun Dec 10, 04:45:00 PM 2006  
Blogger Grétar said...

hahaha, góður Óskar. Þú ert Drottning vísindanna.

Mon Dec 11, 02:35:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Ég laðast eitthvað svo að Birni Bjarna. Annars er þessi tenglalisti minn alveg kapituli út af fyrir sig. Margslungin skulum við segja. Það er enginn svikinn af því að gaumgæfa hann.

Mon Dec 11, 02:38:00 AM 2006  

Post a Comment

<< Home