Einhverjar bestu línurnar í Daníelsbók
Konungur Babyloníu segist ætla að kasta nokkrum ungum hebreum í brennandi eldsofn ef þeir tilbiðja ekki gull-líkneski sem hann hefur látið reisa.
Þeir svara:
“Vér þurfum ekki að svara þér einu orði upp á þetta.
Ef Guð vor, sem vér dýrkum, vill frelsa oss, þá mun hann frelsa oss úr eldsofninum brennandi og af þinni hendi, konungur.
En þótt hann gjöri það ekki, þá skalt þú samt vita, konungur, að vér munum ekki dýrka þína guði né tilbiðja gull-líkneskið, sem þú hefir reisa látið.``
Þeir svara:
“Vér þurfum ekki að svara þér einu orði upp á þetta.
Ef Guð vor, sem vér dýrkum, vill frelsa oss, þá mun hann frelsa oss úr eldsofninum brennandi og af þinni hendi, konungur.
En þótt hann gjöri það ekki, þá skalt þú samt vita, konungur, að vér munum ekki dýrka þína guði né tilbiðja gull-líkneskið, sem þú hefir reisa látið.``
0 Comments:
Post a Comment
<< Home