Monday, October 16, 2006

Gott vefrit

Grein eftir mig á Vefritinu aftur í dag. Þetta er framhaldsgrein. Þriðji geirinn II. Fólk virðist ekki fá nóg af þriðja geiranum. Þannig að ég gef öllum aðeins meira.

2 Comments:

Blogger oskararnorsson said...

Hvernig vaeri ad fa ad vita sma um framlag frjalsra felagasamtaka i umhverfismalum, svo sem WWF, World Wildlife Fund for Nature, og Natturuverndarsamtok Islands?

Mon Oct 16, 11:06:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Þetta er það sem ég segi. Fólk fær aldrei nóg af þriðja geiranum. Þetta er kannski greinarhugmynd fyrir þig?

Mon Oct 16, 11:51:00 AM 2006  

Post a Comment

<< Home