Saturday, October 21, 2006

gáta

Hér á eftir fylgir textabrot úr þekktu dægurlagi. Reyndu að finna 1 villu.

"Horfi á afa þinn sveipa þig dulúðlegum blæ.
Þú ert falleg með þriðja auganu séð.
Öll þessi námskeið hafa gert mér svo gott.
Loksins er ég stjörnufróður spámaður með eindæmum."

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þú getur líka farið á myspacið hjá datarock og hlustað á heil lög.. þetta er way up there, takk fyrir að kynna mann fyrir þessu./gunni

Sun Oct 22, 09:12:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Það var lítið Gunnsi. Þú hefur ekkert reynt við gátuna erfiðu?

Sun Oct 22, 09:37:00 AM 2006  
Blogger Steindór Grétar said...

Villan er að þetta er rangur texti. Þú ætlaðir að láta allt annan texta hérna en það mistókst.

Sun Oct 22, 03:46:00 PM 2006  
Blogger Grétar said...

hehe. Góð tilgáta. Samt ekki alveg rétt. Ég sé að þessi gáta er svaka erfið

Sun Oct 22, 04:43:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home