Wednesday, October 18, 2006

Survivor

Það er gamall asískur spekingur í einu liðinu í Survivor sjónvarpsþáttunum. Hann heitir Cao Boi. Það fáranlega við þetta allt saman er að nafnið er borið fram eins og enska orðið Cowboy.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home