Thursday, February 01, 2007

killer bunny

Ég man þegar ég sá fyrst þetta atriði. Ég var þá 16 ára gamall. Ég hló svo mikið að í góðan tíma á eftir gat ég ekki heyrt orðið "kanína" án þess að hlæja.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ja nú langar mig til að spyrja í framhaldi af guðfræðigríni þínu hvort rétt sé að Lúther hafi sagt að maðurinn væri úrgangur (saur) Guðs?
kv. AFO

Thu Feb 01, 03:28:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

Ég var allavegana ekki látinn vita af því. Það væru stórkostlega flippuð ummæli.

Thu Feb 01, 03:40:00 PM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Ég hef það á tilfinningunni að þér gæti þótt þetta fyndið.

http://www.youtube.com/watch?v=gRqk71JG8QI&eurl=

Fri Feb 02, 12:05:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

Þeir klikka ekki norðmennirnir. Nefndu mér eitt skipti sem norðmaður hefur klikkað. Þú getur það ekki.

Sat Feb 03, 03:11:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home