Tuesday, October 23, 2007

biblíuspenningur

Það fer um mig spenningsfiðringur þessa dagana þegar ég tek nýju biblíuþýðinguna mér í hönd til að lesa. Þetta er mjög skemmtilegt.
Svo keypti ég líka svo flotta týpu. Vínrauð er hún með fallegum táknmyndum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home