Thursday, November 22, 2007

guðfræðingurinn Karl Barth

Hér getur að líta mynd af guðfræðingnum Karl Barth. Mikilvægasti guðfræðingur síðustu aldar að margra mati. Þótt hann sé hér sýndur með vindil þá valdi hann fremur pípuna. Myndin er eftir listamann að nafni Oliver Crisp.Það er reyndar til önnur útgáfa af þessari mynd þar sem talblöðru hefur verið bætt inn á. Gaman að því

3 Comments:

Blogger jongunna said...

Hehe! Hann er flottur kallinn. Það er sannarlega gaman að honum.

Don Barthlonian...?

Sat Nov 24, 08:49:00 AM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Kalli vare náttúrulega flottastur :)

Gunni

http://theicetroll.blog.is

Thu Nov 29, 08:32:00 AM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Interesting to know.

Mon Nov 10, 10:16:00 PM 2008  

Post a Comment

<< Home