Thursday, November 01, 2007

Lúther- smá nart fyrir þá allra hungruðustu

Í ljósi viðbragða við síðustu færslu sýnist mér sem margir gætu haft áhuga á kvikmyndinni um Martein Lúther sem þar var kynnt. Líklegt er að siðbótardagurinn sem var í gær hafi kynnt í fólki og valdið áhuga. Fyrir þá sem eru þegar búnir að panta eintak þá er ekki úr vegi að kíkja á stórglæsilegan trailer úr kvikmyndinni Luther- Rebel, Genius, Liberator?

Sjá hér:
"My conscience is captive to the word of God"

0 Comments:

Post a Comment

<< Home