Monday, October 23, 2006

góðleikari

Ég man enn þegar Óskar og Gummi deildu hart um hvort góðleikari væri orð. Þá vorum við yngri.
góðguðfræðingur? Má það líka vera orð? Hvern spyr maður um leyfi?

2 Comments:

Blogger oskararnorsson said...

Thad er natturulega haegt ad vera godvinur. Daemi um slikan mann er Skarphedinn Thrastarson gamli ur grunnskola, madur sem eg er ekki i miklu sambandi vid en myndi vera god astaeda til notalegra samraedna um daginn og veginn.

Godgudfraedingur myndi vera svona naungi sem thu getur alltaf seilst i ur hillunni thegar thu ert i einhverjum vafa um skilgreiningar a einhverjum af meginvidfangsefnum gudfraedinnar. Hann laetur ekkert koma ser a ovart, tekur a ollu med ro og visar i goda menn sem allir hafa maetur a.
Godgudfraedingurinn umturnar sjaldan hugmyndakerfum manna.

Tue Oct 24, 08:58:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

haha. Þú tekur þetta bara á brjóstvitinu. Lætur orðin leika við tunguna og hringla í huganum og volá, skilgreiningin komin.

Tue Oct 24, 01:32:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home