messuþjálfun
Ég var í messuþjálfun áðan uppi á biskupsstofu ásamt nokkrum guðfræðinemum. Þetta var virkilega áhugavert og skemmtilegt. Ég er orðinn brennandi í áhuga mínum á helgihaldinu. Enda stefnir allt í að lokaritgerðin mín feli í sér þónokkrar athuganir á guðfræði helgihaldsins. Eða "litúrgíunnar" eins það er kallað á bransamálinu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home