mér er tjáð
Laganemar við Háskóla Íslands gefa út fræðiritið Úlfljót. Er það háalvarlegt og hálært rit um lögfræði sem er vel lesið í stétt lögfræðinga.
Laganemar við Háskólann á Akureyri ákváðu að þeir þyrftu að gefa út eitthvað í svipuðum stíl. Ég hef ekki séð neitt nema ritstjórapistilinn og er hann skemmtilega spaugilegur aflestrar. Fyrsta setning hans er stórkostuleg
"Fæðingar, mér er tjáð, að fátt sé erfiðara en að standa í viðlíka leikfimi."
Svona stendur þetta skrifað. Ég verð að viðurkenna að ég hef mjög gaman að þessu upphafi. Ég gæti vel hugsað mér að temja mér svona málsnið. Í stutt tímabil sem smá grín.
Kaffi, mér er tjáð.........
Laganemar við Háskólann á Akureyri ákváðu að þeir þyrftu að gefa út eitthvað í svipuðum stíl. Ég hef ekki séð neitt nema ritstjórapistilinn og er hann skemmtilega spaugilegur aflestrar. Fyrsta setning hans er stórkostuleg
"Fæðingar, mér er tjáð, að fátt sé erfiðara en að standa í viðlíka leikfimi."
Svona stendur þetta skrifað. Ég verð að viðurkenna að ég hef mjög gaman að þessu upphafi. Ég gæti vel hugsað mér að temja mér svona málsnið. Í stutt tímabil sem smá grín.
Kaffi, mér er tjáð.........
5 Comments:
Þetta er náttúrulega kolröng setning.
hún er það svo sannarlega. Ó, að ég gæti sýnt þér þetta bókmenntaverk í heild sinni.
Þetta er náttúrulega furðulegt blað og HRIKALEGUR leiðari...
Kveðjur :)
Æji, nú skil ég. Þetta er ein af þessum pistlum þínum sem sverja sig í ætt við "nýju kaldhæðnina".
ég veit ekki hvort þetta sé kaldhæðni. Mér fannst þetta fyndinn leiðari. En ég tel ekki að það sé upphaflegt markmið höfundar. Það ætti kannski að vera punkturinn.
Post a Comment
<< Home