Grétar, segðu okkur eitthvað nýtt. Nú er ég búinn að vera að leika mér að því að búa til snjó með þessari uppfinningu þinni í tæpan mánuð. Það er hreinlega allt á kafi í snjó heima hjá mér og íbúðin liggur fyrir rakaskemmdum. Nágranninn á hæðinni fyrir neðan er búinn að lögsækja mig.
Nú er komið að því að kenna okkur að breyta vatni í vín.
4 Comments:
Grétar, segðu okkur eitthvað nýtt. Nú er ég búinn að vera að leika mér að því að búa til snjó með þessari uppfinningu þinni í tæpan mánuð. Það er hreinlega allt á kafi í snjó heima hjá mér og íbúðin liggur fyrir rakaskemmdum. Nágranninn á hæðinni fyrir neðan er búinn að lögsækja mig.
Nú er komið að því að kenna okkur að breyta vatni í vín.
Alveg stórmagnað blogg hjá þér Grétar, hehe.
Við verðum að fara hittast í bráð.
Bið að heilsa :D
Óskar: Ég veit ýmislegt meira um raunveruleikann sem ég get deilt með þér. Nú er bara spurning hvenær ég læt það eftir mér.
Kristín Sólveig: takk fyrir það. Ég held það sé alveg rétt hjá þér að við þurfum að fara hittast. þetta er ein af þessum staðreyndum
Og það er gegt gaman að renna sér á þessu frosna vatni!!!
Post a Comment
<< Home