líkar vel
Þegar manni stendur til boða að ganga í feisbúkk-hóp sem heitir: "I am religious but not spiritual" - þá verður maður bara að skrá sig, þó ekki sé nema í stuttan tíma. Slagorð hópsins er svo mjög skemmtilegt: "The most important thing in life is to have an institutional relationship with God". Með þessu fylgja ýmsar myndir, svo sem þessi hér:
Þetta er hressandi í nútíma sem heldur að það sé eitthvað rétt við það að segja "I am spiritual but not very religious" - líkt og vill stundum vera meðal ungs fólks á vesturlöndum. Þrátt fyrir að ég sé jafnan lítið hrifinn af nútímamerkingu orðsins "religious" þá finnst mér þetta vera skemmtilegur tónn sem hér er sleginn.
Þetta er hressandi í nútíma sem heldur að það sé eitthvað rétt við það að segja "I am spiritual but not very religious" - líkt og vill stundum vera meðal ungs fólks á vesturlöndum. Þrátt fyrir að ég sé jafnan lítið hrifinn af nútímamerkingu orðsins "religious" þá finnst mér þetta vera skemmtilegur tónn sem hér er sleginn.
1 Comments:
Hahahah..
Einstaklega góð fylgimynd.
Post a Comment
<< Home