Friday, September 05, 2008

nokkrar

Fyrst dvaldi ég nokkra daga hjá Öglu og Óskari í New York. Hafi þau þökk fyrir alla sína gestrisni, þolinmæði og létta lund.
Hér má líta mynd af Óskari í íbúð sinni í New York.

Síðan hélt ég til þess staðar í Princeton þar sem drottning vísindanna er í hávegum höfð. Þar kom ég mér fyrir í litlu "dorm" herbergi sem mér var úthlutað. Hér má sjá mynd af dorminu mínu utanfrá:


Hringstiginn upp á mína hæð er spírallaga:


Herbergið er smátt eins og má sjá á þessari mynd sem ég smellti af því þegar ég var nýkominn inn:

Miller Chapel:


Þetta eru allt saman myndir teknar á síma. Vonandi koma fleiri seinna.

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Rugl góðar myndis sem þessi sími tekur verð ég nú bara að segja.

Virkar mjög kósý, kannski voru það þá óþarfa áhyggjur sem maður hafði að þú yrðir þarna að pretribulational-premillennial-pelagian-creasionist-militant-fundamendalist guðfræðingur.
Annars veit maður aldrei hvað gerist í ríki Bush....

Bið að heilsa, jafnt þér sem honum.
Helgi

Sat Sep 06, 04:12:00 AM 2008  
Blogger Salóme said...

Þetta eru svakalegar myndir - iphoneinn er greinilega strax byrjaður að borga sig.
Mér finnst dormhúsið ótrúlega flott og herbergið bara næs.
..fylgdu þessi sápa og bolli með herberginu?

Vonandi gengur allt vel.!

Mon Sep 08, 08:11:00 AM 2008  
Blogger Grétar said...

Blessaður Helgi og takk fyrir kveðjuna. Hér er vel huggulegt. hehe, Þó kósý sé líklega engin trygging fyrir góðri guðfræði þá held að ég sé ólíklega að fara að falla að þessar brjálæðislegu guðfræðilýsingu þinni.

Salóme:
Já þetta eru mjög góðar myndir. Við fengum einhverja hluti þegar við komum. M.a drykkjarmál, skrifföng, handklæði og nokkrar bækur og þannig. Nú er ég reyndar búinn að bæta við hægindstól og herðatrjám þannig að það er minna tómt hjá mér en líka aðeins minna pláss.

Mon Sep 08, 08:46:00 AM 2008  
Blogger Salóme said...

Haha, mér finnst ótrúlega fyndið að gefa nemendum herbergi og bolla..
Ég vona að nýju vinirnir séu svalir. Það er fyrir öllu.

Wed Sep 10, 04:12:00 PM 2008  
Anonymous Anonymous said...

Rosa gaman að sjá hvernig þú býrð í Bandaríkjunum! Vona að þú hafir það gott, sjálf bý ég eiginlega í kirkju hérna Salzburg :)

Kv. Katrín.

Wed Oct 15, 01:27:00 PM 2008  
Anonymous Anonymous said...

Hi!
You may probably be very interested to know how one can make real money on investments.
There is no need to invest much at first.
You may begin to get income with a sum that usually goes
on daily food, that's 20-100 dollars.
I have been participating in one project for several years,
and I'm ready to share my secrets at my blog.

Please visit my pages and send me private message to get the info.

P.S. I earn 1000-2000 per day now.

http://theinvestblog.com [url=http://theinvestblog.com]Online Investment Blog[/url]

Wed Feb 03, 11:14:00 AM 2010  
Anonymous Anonymous said...

top [url=http://www.001casino.com/]casino games[/url] hinder the latest [url=http://www.realcazinoz.com/]free casino games[/url] free no consign perk at the best [url=http://www.baywatchcasino.com/]spare casino games
[/url].

Sat Jan 19, 07:01:00 AM 2013  
Anonymous Anonymous said...

Scharfe Teenies ab 18 live vor der privaten livecam.
Willst du mit ihnen chatten? Melde dich jetzt umsonnst an und du erhälst sofort 50 Coins für die live cams umsonnst!
Geniesse tabulose [b][url=http://free-teen.org]Teen Sex Cams[/url][/b]. Gerade erst 18 und schon so pervers.

[url=http://garri.alfamoon.com/index.php?act=Msg&CODE=03&VID=in&MSID=63273]Teen Livecam[/url]
[url=http://4call.mobi/bbs/4call/memberlist.php?mode=viewprofile&u=28135]Free Teens[/url]
[url=http://go-fenix.com/forum/showthread.php?16810-Teen-Dating&p=37407#post37407]Teen Dating[/url]

[url=http://angdesh.com/discussion-board.html?task=viewtopic&pid=13229&Itemid=89#p13229]Live Teens[/url]
[url=http://audittula.ru/css/guest/index.php?showforum=1]Free Teen[/url]
[url=http://causesofinfertility.net/images/guest/index.php?showforum=1]Amateur Teens[/url]

http://babyslanguage.com/BLForum/memberlist.php?mode=viewprofile&u=56865&sid=4191b629beb573db638d1a75235150f2 http://justbeenplaying.toolegittoquit.net/memberlist.php?mode=viewprofile&u=15523 http://filmawards.info/user/FreeTeenz/ teens[/url]

Fri Mar 22, 06:51:00 AM 2013  

Post a Comment

<< Home