Thursday, October 26, 2006

kók í poka?

Af ruv.is:
Flugfarþegar mega frá 6. nóvember taka með sér umbúðir sem innihalda því sem nemur einum desilítra af vökva að hámarki í handfarangri í millilandaflugi. Umbúðirnar skulu vera í glærum poka með plastrennilás

Kannski að maður taki með sér kók í poka næst þegar maður flýgur. Samt ekkert mikið. Kannski bara einn desilítra. Já ég hugsa að það sé nóg.

2 Comments:

Blogger oskararnorsson said...

Hahahahaha.

Thad er otrulega mikill kraftur i thessu bloggi thessa dagana. Eg hef sjaldan sed annad eins.

Fri Oct 27, 08:08:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

takk fyrir það kall. Þessi nýji blogg-háttur hentar mér greinilega ágætlega

Fri Oct 27, 01:39:00 PM 2006  

Post a Comment

<< Home