Friday, October 27, 2006

Rowan Williams

Af vísi.is

Rowan Williams, erkibiskup, segir að yfirvöld megi ekki upphefja sig í að þykjast hafa vald til þess að segja fólki hvaða trúartákn það megi bera.

Rowan Williams er almennilegur þungavigtarguðfræðingur og mikill kirkjuleiðtogi. Það sem hann segir hér er svo gott. Áminning til þeirra yfirvalda sem þykjast ráða.

2 Comments:

Blogger oskararnorsson said...

mer finnst alltaf einsog thad standi robin williams

Sat Oct 28, 09:40:00 AM 2006  
Blogger Grétar said...

Mikið væri eitthvað ólíklegt að hann væri að standa í svona yfirlýsingum. Ennþá ólíklegara samt að David Robinson sá knái körfuboltamaður myndi taka upp á því

Tue Oct 31, 07:30:00 AM 2006  

Post a Comment

<< Home