Friday, February 16, 2007

Gáta

Spurning: Hvað kallar maður lækni sem útskrifaðist neðstur í sínum bekk?

Svar: Lækni!

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er alveg heilmikil speki í þessu....;-)

kkv. Sunna Dóra

Fri Feb 16, 12:09:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

og ekki bara það að þetta sé alveg hlaðið speki heldur er þetta fyndið í þokkabót. Ekki allir sem átta sig á því.

Sun Feb 18, 07:31:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home