Sunday, March 25, 2007

Að stela frá kirkjunni

Guðfræðingurinn Stanley Hauerwas var spurður hvers vegna hann væri svo oft beðinn um álit eða fenginn til að skrifa um guðfræðileg efni, t.d í tímaritið Time. Hann svaraði spurningunni á fyrirlestri í Yale-háskóla:
"I think the answer is very simple:
I have got something to say!
I get asked because I have something to say. The fact that I have something to say has almost nothing to do with me. I only have something to say because of the stuff I steal from The Church. That is why I have somehing to say. I just take christian speech straight up and then try to use it in an unapologetic way."

Ó, að fleiri guðfræðingar gætu gert það sama og hætt þessum rembingi. Hversu gáfaðir þykjast þeir vera sem telja sig þess búna að finna upp nýjan kristindóm.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þessi færsla líkaði mér vel.

Auk þess er ég í miklu athugasemda-stuði þessa dagana.

Mon Mar 26, 03:44:00 AM 2007  
Blogger jongunna said...

Amen bróðir, amen, tek undir með Þorgeir þetta var góð færsla....

Mon Mar 26, 11:36:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home