Friday, March 16, 2007

Rudolf Bultman

Ég fann ljóð sem ég bara varð að birta fyrir guðfræðiliðið. Það er enda ekki á hverjum degi sem maður finnur ljóð um guðfræðinga. Rudolf Bultmann var svo einstaklega atkvæðamikill í nýja-testamentisfræðum að það hálfa væri hellingur. Ég rakst á þetta ljóð um hann á guðfræði-bloggsíðunni Faith and Theology. Gjörsvovel, njóttu.......

Rudolf Bultmann
In the shadows of high shelves you sat in heavy silence,
reading old Greek books and smiling
grimly.
You seemed so still, an unmoved mover
in your airless German office,
but you were poised on that fixed point
between the weight of other people’s centuries and the burden
of the moment.

Then at last with happy seriousness, like a child
playing with matches,
you took those legends, myths, pious certainties,
and placed them neatly on the floor, arranged them
by strict principles.
With cries of protest deafening your ears,
with fists pounding the door, you calmly
set them alight
and watched them burn, hoping
that from those ashes would spring
that fragile phoenix (so ancient and so new)
of faith in him who hides himself, but
tears time, splits graves, and strips
existence to the bone
when he pulls back the veil.

B. Myers, March 2007

3 Comments:

Blogger jongunna said...

Takk fyrir að fjalla um Bultmanns rannsóknir GHG. Þetta er nýr og skemmtilegur vinkill á kallinn...

Hér er einn góður fyrir guðfræðingana....:
Hvað myndi gerast ef líkamsleifar Jesú frá Nassaret myndu finnast:

Billy Graham, fengi áfall, yfir því að hafa predikað lygi.

Páfi, myndi reyna finna leiðir til þess að koma í veg fyrir að nokkur kæmist að því.

Bultmann myndi segja: "hmm... hann var þá til eftir allt saman"

Sat Mar 17, 06:45:00 AM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Já, þetta er áhugavert ljóð sem segir margt. En skyldi myndin af hinum upprisna og predikaða rísa upp úr öskustó af-goðsagnagervingarinnar?

Sat Mar 17, 09:41:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

Já áhugverður vinkill á Bultmann rannsóknir. Myndi ekki dr.Gunnlaugur segja þetta gott dæmi um áhrifasögu Bultmann?

Er af-goðsagnagerving notað um afmýtólógíseringu eða er þetta þín eigin orðasmíð Þorgeir?

Sun Mar 18, 11:30:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home