Saturday, March 03, 2007

morgunstund....

Það er fátt betra en að vakna endurnærður að morgni og meðtaka náðina.

Hjarta mitt er stöðugt, ó Guð,
hjarta mitt er stöðugt,
ég vil syngja og leika.
Vakna þú, sál mín,
vakna þú, harpa og gígja,
ég vil vekja morgunroðann.
Ég vil lofa þig meðal lýðanna,
Drottinn,
vegsama þig meðal þjóðanna
-Sálmarnir 57.8-10-

Að ég fengi náð til að vakna oftar þannig. Það væri bara yndislegt. Ég gleymi þessu hinsvegar ítrekað og fer seint að sofa.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home