tímaskekkjur í strætóskýli
Hver man ekki eftir laginu Informer með Snow?
Ég heyrði nýlega tvo unga drengi spjalla saman í strætóskýli.
Drengur A: Ég verð síðan að leyfa þér að heyra lagið Informer
Drengur B: Hvað er það?
Drengur A: Æ, það er lagið sem ég var að segja þér frá, með Snow. Reggílagið sem ég var að tala um.
Drengur B: Ég fíla ekki Reggí
Drengur A: Æ, þetta er ekki reggi... Þetta er bara alveg geðveikt lag. Þú verður að heyra það.
Þetta fannst mér tímaskekkja.
Ég heyrði nýlega tvo unga drengi spjalla saman í strætóskýli.
Drengur A: Ég verð síðan að leyfa þér að heyra lagið Informer
Drengur B: Hvað er það?
Drengur A: Æ, það er lagið sem ég var að segja þér frá, með Snow. Reggílagið sem ég var að tala um.
Drengur B: Ég fíla ekki Reggí
Drengur A: Æ, þetta er ekki reggi... Þetta er bara alveg geðveikt lag. Þú verður að heyra það.
Þetta fannst mér tímaskekkja.
2 Comments:
Informer... youknowsinemiosnowmeyagobljeeeiomm...allicckkyy boom boom dooowwn.
www.myspace.com/snowtheartist
Það rættist nú sæmilega úr honum samt
hahaha. Já, það fer kannski eftir því við hvern þú miðar. Það sem skiptir mestu máli er að hann sé ánægður.
Post a Comment
<< Home