Tuesday, February 20, 2007

til dægradvalar

Fólk hefur mikið verið að spjalla við mig um prófið góða sem ég birti á síðunni fyrir nokkkrum dögum. Skemmtilegt finnst mér alltaf að heyra hvernig fólk skoraði. Ég hugsaði því með mér að kannski gæti fólk haft gaman að því sjá mínar niðurstöður.
Enda er þetta allt til gamans gert en ekki til að vera einhver stóri-dómur um hvar fólk stendur í öllum málum guðfræðinnar.
Ég hefði reyndar viljað hafa valmöguleika á borð við Postliberal og Radical orthodoxy þarna inni. En miðað við valkostina sem fyrir lágu þá er þetta allt nokkurn veginn samkvæmt væntingum. Ég er víst Neo-orthodox og vel það.
.

Neo orthodox

96%

Evangelical Holiness/Wesleyan

79%

Emergent/Postmodern

68%

Charismatic/Pentecostal

57%

Roman Catholic

57%

Reformed Evangelical

39%

Classical Liberal

36%

Fundamentalist

36%

Modern Liberal

29%

What's your theological worldview?
created with QuizFarm.com

0 Comments:

Post a Comment

<< Home