vin í eyðimörk
Dvaldi uppi í Skálholti um helgina. Eftir margar gönguferðir í nístíngskulda í fölgulri og hrímaðri náttúru þá staðfestist það sem ég hef svo oft hugsað:
Ég skil ekki hvernig fólk fór að á þessu landi fyrir tíð upphitaðra húsa og farartækja.
Það er eitthvað svo mannfjandsamlegt veðrið að upphituð húsin verða eins og vin í eyðimörk.
Ég skil ekki hvernig fólk fór að á þessu landi fyrir tíð upphitaðra húsa og farartækja.
Það er eitthvað svo mannfjandsamlegt veðrið að upphituð húsin verða eins og vin í eyðimörk.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home