Wednesday, February 28, 2007

breakfast of champions

Trópí og Gajol.

Ef maginn þinn þolir það í morgunsárið, þá þolir hann allt.

3 Comments:

Blogger Salóme said...

Já, maginn minn er í pínu uppnámi núna.. Það er samt út af grárri kartöflusúpu í öll mál. Ekki gajoli og trópí. Mig langar samt ekki í gajol. Ekki trópí heldur.

Það er almyrkvi á tungli á Íslandi í kvöld Grétar, horfðu á hann.

Sat Mar 03, 02:37:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

ha? enginn sagði það. Held að það sé svolítið skýjað. Það er svindl að þú fáir bara gráa súpu í kvöldmat. Mikið svindl. En þú verður bara að tríta þig eitthvað þegar þú ferð í borgina næst. Svona til að jafna þig.

Sat Mar 03, 02:44:00 PM 2007  
Blogger Salóme said...

Jámm, ég ætla að fara á fallegan veitingastað á eftir, vera góð. Annars fæ ég líka gráa súpu í morgunmat.. hádegismat líka meiraðsegja. Ég er samt að venjast. Þau eru með geggjað gott te sem tekst að vega upp á móti hinu.
Haha.. það er verið að spila Abba á þessu netkaffi sem ég er á.

Sat Mar 03, 03:04:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home