Tuesday, March 13, 2007

horfir til friðar

Á heimasíðu ungra vinstri grænna er að finna þessa mynd og eftirfarandi skoðanakönnun:

Kapítalistasvín er best:

-grillað á teini.
-geymt í stíu.
-soðið í potti.

Þetta er ekki ok.

7 Comments:

Blogger oskararnorsson said...

Jú, kommonn. Þetta er nú einu sinni bara svín.

Tue Mar 13, 07:56:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

Það eru ekki svínin, dýrategundin sem verið er að vísa til. Enda eru þau ekki formælendur nokkurs þjóðfélagsskipulags.

Þetta fjallar ekki um matreiðslu.

það má leika sér með aðrar útgáfur í samskonar myndmáli og orðræðu.
grilla feministasvín á teini?, grillað fjölmenningarsvín á teini?,grillað kommúnistasvín á teini?

Tue Mar 13, 08:17:00 AM 2007  
Blogger oskararnorsson said...

Mer finnst bara einsog their seu halfgert ad gera grin ad sjalfum ser. Thad hugsar enginn og talar svona i alvorunni.

Og thad hefur oftast thott i lagi ad gera grin ad meirihlutahopum, serstaklega thegar vid erum oll a einn eda annan hatt kapitalistar. Thad vaeri annad ef thetta vaeri til daemis feministasvin eda frjalshyggjusvin. Tha hefdi thetta ekki thessa visun til gamals kommunistaarodurs.

En aetli thad se ekki rett hja ther, thetta er ekkert serlega heppilegt.

Tue Mar 13, 08:50:00 AM 2007  
Blogger jongunna said...

This comment has been removed by a blog administrator.

Tue Mar 13, 09:45:00 AM 2007  
Blogger jongunna said...

Já þetta eru miklir friðarsinnar, annars verðuru að passa þig á því hvernig þú bloggar, Steingrímur Guavera gæti sigað netbanditum (lesist netlöggunni)á þig....

Tue Mar 13, 09:47:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

Ég held reyndar að svona hugsi fólkið í alvörunni og sé að fá útrás fyrir það í einhverjum húmor sem er ekki einu sinni fyndinn.

Ég er er sammála þér Jón Ómar að þetta angar af ofbeldi sem er í mikilli andstöðu við friðarboðskapinn sem ég hef lengi talið vera rósina í hnappagati VG. Friður er svo fallegur.

Tue Mar 13, 02:19:00 PM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Kapítalistasvínið er vel þekkt táknmynd á kapítalismanum sjálfum.

Og já þetta er vissulega sjálfsgagnrýni eins og segir hér:
Forsíðu blaðsins prýðir teikning eftir Ástu Márusdóttur. Myndin táknar draumkennda(útópíska) framtíðarsýn: Yfirgefið álver, fagran dal, sólarupprás og kapítalistasvínið þrætt upp á grilltein. Myndin ber að sjálfsögðu vott um sjálfsgagnrýnið skopskyn meðlima Ungra vinstri-græna.

Fri Apr 06, 03:49:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home