Enn notalegri smáhugleiðing undir nóttina
Já, kannski erum við Súmerarnir,
Erum Karþagóhyskið. Babýlonpakkið
- já við, kannski erum við hinir
nýju Forn-Egyptar, fornu Ný-nasistar
nýja Þúsun-dára-ríkisins ...
Eins og þeir: sko, hvað við trúum
Að við berum af öllum sem á undan komu, trúum að við
- sko, VIÐ – munum vara að eilífu ...
Svo tekur sandurinn við,
Fyllir vit okkar og vitund,
Verpir okkur eilífri gleymsku
sem ekkert fær rofið,
ekkert fær rofið
nema Kristur.
Ísak Harðarson, Hjörturinn skiptir um Dvalarstað
Erum Karþagóhyskið. Babýlonpakkið
- já við, kannski erum við hinir
nýju Forn-Egyptar, fornu Ný-nasistar
nýja Þúsun-dára-ríkisins ...
Eins og þeir: sko, hvað við trúum
Að við berum af öllum sem á undan komu, trúum að við
- sko, VIÐ – munum vara að eilífu ...
Svo tekur sandurinn við,
Fyllir vit okkar og vitund,
Verpir okkur eilífri gleymsku
sem ekkert fær rofið,
ekkert fær rofið
nema Kristur.
Ísak Harðarson, Hjörturinn skiptir um Dvalarstað
<< Home