Tuesday, March 13, 2007

Séní

Ég hef fundið upp nýtt nafn!

Steinsigurgeir

Ekki á hverjum degi sem nýtt nafn er fundið upp.
Nóbelsverðlaun takk fyrir.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

heyrðu...annað flott nafn sem ég fann upp fyrir nokkrum árum en það er: Gissurössur ;-) kkv. Sunna Dóra.

Wed Mar 14, 02:35:00 AM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Mér þykir þið nú ekki eins kreatív og menn sem fundu upp Gunbold Bold..

Wed Mar 14, 02:47:00 AM 2007  
Anonymous Anonymous said...

Er það ekki meira Nobelsverðlaunamateríal?

Wed Mar 14, 03:10:00 AM 2007  
Blogger oskararnorsson said...

Spáiði í því að menn hafi verið lagðir í einelti útaf nafninu sínu alveg fram að tvítugu...

Wed Mar 14, 06:27:00 AM 2007  
Blogger Grétar said...

Gissurössur er vissulega gott nafn sem yrði hverjum þeim til framdráttar sem það bæri. Þá yrði enginn svikinn af því að heita Gissurössur Gissursössursson. Þetta nafn hefur þann kost sem föðurnafn að manneskjan virðist vera tvífeðruð.

Gunnbold Bold er vissulega frambærilegt nafn en það fylgir ekki íslenskum beygingarreglum og er ber því ekki vott um ómælt stílþrek eins og Steinsigurgeir gerir.

Er Óskar að vísa til þess að Gunnbold hafi orðið fyrir einelti vegna nafns síns? Ég hef þá teóríu að hann hafi aldrei vitað af umræðunum sem áttu sér stað um nafnið góða sem án efa er eitt þeirra bestu í íslandssögunni. Reyndar með þeim fyrirvara að það er sér-innflutt og ber fyrst og fremst vott um góðan húmor.

Wed Mar 14, 08:24:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home