Wednesday, April 23, 2008

fréttamenn stöðvar tvö

Tveir hópar beita hvern annan og hina og þessa ofbeldi í Norðlingaholti. Fréttamenn stöðvar tvö eiga erfitt með að fela brosviprurnar og barnalegan spenningin og segja síendurtekið að þetta sé nú bara eins og að vera í útlöndum.

Þetta finnst mér skrýtið og í minna lagi forframað

2 Comments:

Blogger Salóme said...

Hihihi
Roslega vandræðilegt allt saman..

Sat Apr 26, 08:01:00 AM 2008  
Blogger Salóme said...

Þarna átti að sjálfsögðu að standa vandræðalegt.

vandró..

Sat Apr 26, 08:02:00 AM 2008  

Post a Comment

<< Home