Wednesday, March 28, 2007

Öll sagan liggur undir

Einhvern veginn held ég að nemar í sagnfræði hljóti alltaf að vera undir þeirri byrði væntinga annarra að þeir viti allt sem hefur nokkurn tímann gerst.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er þungur kross að bera.

Thu Mar 29, 03:58:00 AM 2007  
Blogger Steindór Grétar said...

Algjör horror.

Thu Mar 29, 02:12:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

já, þetta hélt ég. Ég ímyndað mér að jóla-trivial-spilið sé sagnfræðinemum þungt í skauti. Sérstaklega þegar þeir lenda á gulu reitunum.

Thu Mar 29, 03:23:00 PM 2007  

Post a Comment

<< Home