þurfti að blogga
Ég hef reynt að halda í mér með að blogga þar til ríkisstjórn yrði mynduð.
En ég get það ekki.
Ég bara verð að blogga.
Vísindamenn segja að þetta sé ein af frumhvötum mannsins.
En ég get það ekki.
Ég bara verð að blogga.
Vísindamenn segja að þetta sé ein af frumhvötum mannsins.
2 Comments:
Haha, það var fyndið. Ég sá einmitt viðtal við Geir H. Haarde í gær í ríkissjónvarpinu þar sem hann sagði að hann ætlaði að halda í sér með að mynda ríkisstjórn þangað til Grétar H. Gunnarsson væri búinn að blogga.
Þetta lítur út fyrir að verða mikið örmögnunarstríð.
já, það er við ramman reip að draga þar sem dauðyflið Haarde er annarsvegar.
Post a Comment
<< Home