Friday, April 27, 2007

Erfitt að læra á bók? - Norsk Helpdesk

Það er svo erfitt að læra á bók. Það er næstum jafn erfitt og að læra á tölvu. Það sannast í þessu norska myndbroti þar sem munkur einn þarf að glíma við bóklestur í fyrsta sinn. Hann kallar í framhaldi á tæknimanninn. Ekki láta norskuna trufla þig. Ég held í raun að norskukunnáttu sé ekki þörf.

Gjörsvovel....

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Spadu i hvad thad er fyndid thegar hann er svo hraeddur um ad textinn hverfi ef hann lokar bokinni. Thetta er einfaldlega thad fyndnasta sem eg hef sed. Thegar eg horfi a thessi myndbond thin tha langar mig helst bara ad flytja til Noregs og grinast allt til enda veraldar.
Oskar

Sat Apr 28, 01:09:00 PM 2007  
Blogger Grétar said...

Hann er góður. En Sprakforsker Geir Olav er enn minn uppáhalds norski skets. Ég skal sýna þér fleiri við tækifæri.

Sun Apr 29, 06:15:00 AM 2007  

Post a Comment

<< Home